Templar - 20.08.1923, Síða 44

Templar - 20.08.1923, Síða 44
42 •Fylgirit Templars 1923 sterkasta fylgið er að finna með banninu hér i álfu. Finska þjóðin, sem alla tið síðan 1907 hefir haft tryggan meiri hluta með áfengis- banni, gat ekki komið þessu máli sínu til framkvæmda fyr en stjórnarbyltiugin var um garð gengin 1917. Meðal hins fyrsta, sem hinn nýkosni forseti, Stálberg, gerði, er hann tók við völdum, var að rita undir bannlögin, sem gengu í gildi 1. júní 1919. Löggæslan var léleg fyrst í stað. Sérstaklega var smyglað inn afarmiklu af brennivíni frá Estlandi, en á sunnanverðu Finnlandi varð þó drykkjuskap- urinn aldrei neitt líkt því, sem hann var á undan banninu. Mikill bardagi móti banninu hefir staðið yfir alla tíð síðan bannið gekk i gildi, og sérstaklega hefir sænski þjóðflokkurinn, sem er um einn tíundi alls fólksins, barist móti bannlögunum. En sú barátta er nú með öllu vonlaus. Bannið stendur stöðugt. Síðasta tilraunin af hendi bannfénda var að heimta þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð bannsins. Málið var borið fram af Dr. Georg Schauman; nefnd var falið að athuga það. Nefndin var skipuð 17 mönnum, og Schau- mann var einn þeirra. Eftir langa íhugun gaf /

x

Templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.