Templar - 20.08.1923, Page 49

Templar - 20.08.1923, Page 49
Fylgirit Templars 1923 47 stjórnar að heimta, að grundvallarreglu þess- ari sé framfylgt; í þessu efni ættu og allar þjóðir, sem eiga áfengisbannlög, að taka hönd- um saman, svo að grundvallarregla þessi geti náð fullri viðurkenningu i 'alþjóðalögum«. óhætt er að fullyrða, að margar miljónir bannmanna út um heim líta á málið á þenn- an veg, og fyrir því mun verða gert alt, sem hægt er að gera, til þess að fá viðurkenningu í alþjóðalögum fyrir þeirri sjálfsögðu megin- reglu, að hver þjóð á að hafa hið fylsta frelsi til þess að lögleiða hjá sér algert bann gegn áfengum drykkjum, og að slíkar tiltektir, sem Spánn nú hefir sýnt gagnvart íslandi, verði framvegis óhugsandi meðal siðaðra manna. — Og að lokum vildi eg sagt hafa: Pjóð, pú, sem hafðir framsýni til þess fyrst allra þjóða í Norður-álfu, að banna með lög- um tilbúning, aðflutning og sölu áfengra drykkja. Dagurinn kemur, pá er margar aðrir þjóðir munu fylgja dœmi pínu. Pví ríður á að láta ei undan, þó ofurvald rísi á móti þér. Og meðan verið er að búast þér iil hjálpar í öðrum löndum, á vel við, að alt sé gert sem hœgt er að gera á íslandi, til þess að hið t

x

Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.