Sumargjöf - 01.01.1905, Page 7

Sumargjöf - 01.01.1905, Page 7
Heirði ég i hamrimim. »Heirði ég í hamrinum« huldumeiar singja, silfurklukkur liringja i sumarMði; kirt var inn í hvamminum, — kvíða og von ég gleimdi, ljóst og vært mig dreimdi, — lækurinn streimdi með lágum niði. Bak við heiðarhöllin l)reið, hraun og græna móa, heirði ég smalann lióa, hljómurinn barst með dröngum. Crlóei rann og geislinn brann glatt á fjalla vöngum. — Þei, þei! — þei, þei! — þetta er fagur rómur! undarlegur ómur ifir holtin liður, grátþrunginn, þiður: «Röðull hnigur, liúmið stígur, heiðlóan að hreiðri fligur; Vindinn dreimir, döggin streimir,

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.