Sumargjöf - 01.01.1905, Page 9

Sumargjöf - 01.01.1905, Page 9
»Ekki heiti ég Eiríkur, þó ég sé það kallaður; ég er sonur Silgju, sem bar mig undir bilgju« Atti ég háar hallir bláar, ljósa reiti, liljur grænar, perlu val í sævarsal, flogagull og gígjur vænar, — uns mig seiddu í djúpan dal dætur Huldu, dætur Huldu mig i háum hömrum duldu! Finn ég hvorki frið né ró, fjöllum kringdur, langt frá sjó, hárri luktur hamra þró — Hef ég aldrei grátiö nóg’? Allar mínar sorgirnar bind ég undir skó«. Heitur er harmur minn, en hlæa verö ég þó.

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.