Sumargjöf - 01.01.1905, Side 10

Sumargjöf - 01.01.1905, Side 10
Segðu það móður minni. Biddu, bíddu, bláa ski! bjarta morguntraf, Vindsvalur þér vængi gaf, vorgolan hlí hægt þér liftir hnjúkum af, himinborna ski! Meðan sólin svaf sat ég út við haf; hafið stundi iiægt og þungt hamra borgum i, bi-jóst mitt ungt þá bifðist þungt, blælétta skí! Fljúgðu heim, heim iflr hrannageim; lítinn bæ langt frá sæ laugaðu i dögg og blæ, sumardögg- og svalablæ. Móðir min þar sefur - morgunljósið vefur enni liennar, brjóst og brár, blítt og rótt hún sefur, hún, sem þúsund hefur hlotið tregasár,

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.