Sumargjöf - 01.01.1905, Page 20

Sumargjöf - 01.01.1905, Page 20
Ijáðu mér væiigi. Grrágæsamóðii’! ljáðu mér vængi, svo ég geti svifið suður ifir höf. liliknuð hallast blóm i gröf, birgja ljósið skuggatröf, ein ég hlít að eiga töf eftir á köldum ströndum, ein ég' stend á auðum sumarströndum. Langt i burt ég líða vil. ljá mér samfilgd þína. Enga vængi á ég til utan löngun mína, utan þrá og æskulöngun mína. Lof mér við þitt létta tiei lítið far að binda, brimhvít höf ég óttast ei eða stóra vinda. Okkar bíður blómleg ei bak við sund og tinda, bak við sæ og silfurhvíta tinda.

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.