Sumargjöf - 01.01.1905, Side 23

Sumargjöf - 01.01.1905, Side 23
21 En pilturinn fór þann veg, sem beinastur var °g sléttastur. Skömmu seinna sá liann mey, undurfriða mey; lnin virtist vera sakleysið sjálft og' manngæzkan. ;>Viltu koma með mér og- verða stúlkan min?« Hún brosti, rétti fram liöndina og hvíslaði: »Gull, gull«. En hann átti ekkert gull og hún dró að sér ^öndina og hætti að brosa . Þá sá hann, livar maður kom, fekk henni gullpening, spennti um hana gull- helti og setti gulldjásn á höfuð henni. En hún brosti * annað sinn og lagði hendurnar um hálsinn á gef- andanum. Gatan tók að ógreiðast og veðrið var heitt. lJorsti mæddi hann. Og hann kom lieim á ba> og b:‘ö að gefa sér að drekka. Hjónin réttii fram hendurnar og sögðu: »Gull, gull«. Þá bevgði hann sig niður að forarpollinum og' di-akk. Eoks komst hann í land höggormanna. Þangað hafði hann villzt. En gæfan er á hinum heimsenda. Eyr en liann varði höfðu onnarnir stungið hann. 0 komst hann til manna, banvænn af nöðrubiti. Hann engdist sundur og saman af kvölum; tung- **u þvældist þur við góminn eins og ullarlagður. Og ’uun bað mannfjöldann um hjálp. En mannfjöldinn stóð hátíðlegur i kringum hinn eyjandi mann, rétti frarn hendurnar og sagði: »Gull, gull«. Heyja varð hann; dauðinn heivntaði ekki gull. Þeir máttu til að grafa hann, svo hann eitraði e loítið, þegar hann rotnaði. En meðan þeir

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.