Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 33

Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 33
31 31. jan. Hjartans vinur! Ég- gat ekki skrit'að þér íneð siðasta pósti, vegna þess að ég var veikur. Ég ligg enn þá í rúrainu og finnst mér þó eins og mér sé farið að batna. Prest- urinn lét mömmu koma til að stunda mig og vera mér til skemmtunar. Þetta hefirfengið mikið á hana; hún heldur sjálfsagt að heilsa min sé alveg að þrotum koinin, enda býst ég eins vel við að svo sé. Nú er ekki lengur tiltök fyrir mig að reyna að taka próf i vor; má ekkert. lesa, þó að ég skreiðist nú á lappir. Hvernig lieldur þú að mér sé innanbrjósts í rúmimp þegar ég liorfl fram á heilsuleysið og fátæktina'? Ég Se8'i þér satt: stundum óska ég að mamma mín dæi aúur en ég rata í meiri vandræði. Hefði liann bróðir núiin sálug'i lifað, þá hefði ég dáið glaður frá henni, þvi að hann virtist ætla að verða efnilegur maður °8' góður drengur. Ég bæði guð að sjá um liana, ef e8' gæti. Þeir eiga að vissu leyti gotf, sem trúa á guð, ef þeir gera það af öllu hjarta. Oft sá ég það a fflömniu að liún var að biðja fyrir mér og sér, þegar ég var veikastur og mér sýndist henni allt af Étta á eftir. Einu sinni um daginn spurði hún mig, hvort ég' heiði verið undir það búinn að deyja. Þvi gat ég- .ÞUaö liiklaust. Ég hefí ekki eftir neinu að sjá og- sainvizkan er góð, því að ég hefl gert. mér alt far 11111 að láta engan hafa ilt af mér, eftir því, sem mér yar frekast unt. Þeir finnast mér geti dáið glaðir, sem vel liefir gengið í lífinu og orðnir eru gamlir. þvi að þeir geta á banasænginni huggað sig við endur- aunningarnar og árangurinn at' lífsstarfi sínu. Ég les helzt fornsögur i bælinu. Stundum lield e8' að mér hefði þótt meira gaman að lifa þá en nú.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.