Sumargjöf - 01.01.1905, Page 35

Sumargjöf - 01.01.1905, Page 35
33 hjá mér gamlar endurmiimingar. Stundum raular nún l'yrir mig gamlar visur, sem hún kendi mér og söng við migj þegar ég var litilí. Þá legg ég aftur augun og gömlu dagarnir liða fram hjá mér eins og i þoku. Eg var ungur þegar ég missti hann bróður minn °g man óljóst eftir þvi. álamma segir að ég hafi heðið sig að vekja hanu og hálfrámar mig í það, en liún sagði, að hann gæti ekki vaknað. Þá varð ég hræddur og fór að gráta. Eg man betur eftir bana- legunni hans föður mins sáluga, þá var ég kominn undir kristni. Við mamma vöktum yfir honum á vixl. Það var erfiður tími. Mér er alltaf fyrir hug- skotssjónum þegar iiann dó. Ég varö hræddur þegar hann tók fyrsta andkafið, en stillri mig strax. Hann Hnfði verið rænulítill síðasta daginn, en þekti mig þó klukkutima áður en hann dó. Sárast rann mér þó tii rifja, þegar verið var að jarða hann. Þávareinsog ullar endurminningar frá æskuárunum rifjuðust upp f.vrir mér. Þegar moldin huldi kistuna i'ór ég að g'ráta, og ég grét meir og meir, eftir því, sem moldin hækkaði í gröfinni. Þegar ég var að fara heiin aftur frá greftrunimii, var ég að hugsa um, að nú t'ærum við aldrei framar sanian til kirkju, eins og við höt'ðum gert. Þá mundi ég svo vel eftir fyrstu kirkjuferðinni, þegar hann rf-iddi mig fyrir framan sig. Fáum árum seinna kom ég í skóla og þetta smá- o'leymdist mér. Nú stend ég sjálfur fyrir dauðans dyrum og nú rifjast þetta allt upp fyrir mér. En hvað ég er nú orðinn bljúgur og ólikur þvi, sem ég var. Ég lirærist af öllu og stundum sár- 3

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.