Sumargjöf - 01.01.1905, Side 40

Sumargjöf - 01.01.1905, Side 40
Helfregn. Ungmey! Opt og löngum augu þin mér skina, bæði’ í birtu’ og sorta, bæði’ í glaumi’ og draumi. Lr.s ég þar i Ijósum leifturrúnum greypta áður æskugleði afart'ríða stafi. Þá er mörg, í morgun, mjallhvít ljósflaug allan liæstan himin lýsti, harmlaus var þinn barmur. Og er svo við sáumst sið við helgar tiðir, itur augun snótar óspart við mér hlógu. Dapra kveld! Þinn kuldi kvelur mig til helju. Ofglöggt veit ég af því, augun vænu mæna stórum stokkin tárum starsýn yflr marinn auðan, gengna gleði gráta og föður látinn. A. B.

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.