Sumargjöf - 01.01.1905, Side 59

Sumargjöf - 01.01.1905, Side 59
SvanasöiiAvar. i. Eg heilsa’ ykkur, sólfögru svanir Hvað segið þið mér í fréttum'? Eg vonaðist eftir ykkur í átjándu viku sumars. Hví komið þið svona síðla'? Sáuð þið nokkuð fallegt? Var nokkuð um að yrkja á eyðilegum heiðum? Hann var þó svalur í sumar og sólfarið næsta lítið. Mér fanst hann kaldur á kveldiu, er kulaði norðan um fjörðiun. Hér var svo dauft og dapurt, þótt dalirnir séu fríðir, því hvorki var sól né söngur' að svala þyrstu hjarta. En nú er sólin í suðri og sendir mér vlhýra kossa; hún er að segja, að haustið hafi líka til blíðu;

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.