Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 60

Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 60
58 hún er að segja, að svanir syngi þá fögur kvæði. Kannske þið ætlið að kvaka? Komið þið til mín hingað. Setjist þið hérna svanir á sólroðinn bláan fjörðinn. Eg tek mér sæti við sjóinn, svolitið hærra, hjá læknum; horfir við hliðin á móti, hún er svo dæmalaust falleg, snarbrött með grænum geirunt og gróandi skriðum á milli. Eg sezt hér i lautu við lækinn i lyngið og tini berin; það er angandi ilmur ennþá i þessari brekku. Lizt ykkur ekki landið ljómandi gott og fallegt? Það er þó unun að eiga ættjörðu svona fagra. Já, víst er hér kalt á vetrum, ég veit það, því ég hef reynt það, þegar víkur og vogar verða fullir af ísi, þá er nú bágt um bjargir og borgar sig illa að lifa þeirn, er á sumrin sungu um sólarbros liðlangan daginn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.