Sumargjöf - 01.01.1905, Page 62

Sumargjöf - 01.01.1905, Page 62
60 II. Hann Þorkell bjó í djúpum da.1; þai' dundi i gljúfrum fossa niður; þar ríkti sæld og fastur friður, því frá honum enginn maður stal, og sólin liló i lieiði. Hún Álfheiður var einkabarn, svo yndislega blíð og fögur; liún kunni margar sólar sögur og sumarljóð og spinna’ garn — En sólin iiló í heiði. Og Haraldur i Hvammi sá hana, þegar hann var að smala; um veðrið fór liann fyrst að taia, en hún var strokin honum frá, og sólin hló í heiði. En þegar hann söng þar liátt í hlíð og hóaði fénu niður um dalinn, þá lá hún bak við lyngið falin og raulaði kvæði raunablíð, en sólin hló í lieiði. Svo fór liann burt, hans leið var Iöngr þá læddist hún með bláum straumi, og lifði sein í leiðslu draumi og ljóð um hoi’fin ástvin söng; en sólin Idó í heiði.

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.