Sumargjöf - 01.01.1905, Side 63

Sumargjöf - 01.01.1905, Side 63
61 En svo koni hann þó seinna heim, og samur og áður, hýr og blíður, en orðinn stór og einkarfriður, það sama öllum sýndist þeim. Og sólin hló í heiði. Og þá var það hann kora um kveld og kysti gömlu vinu sína: »Viltu hægri hendi mína og búa við minn arineld?« En sólin liló í heiði. Hún hvíslar »já« og hvítan arm um háls á ungum sveini lagði, en eldrjóð varð á augabragði og faldi sig við breiðan barm. En sólin Idó i heiði. Og nú fór hann að nema land og nota fé, sem enginn hirti. Hann reisti bæ og grundu girti og græddi margan blásinn sand. En sólin liló i lieiði. IH. Landið var brosandi bjart, búið í vorsólarroða; pabba og mönnnu kvaddi Kjartan, kynjalandið vildi hann fara og skoða.

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.