Sumargjöf - 01.01.1905, Side 66

Sumargjöf - 01.01.1905, Side 66
64 Y. Hann misti pabba og mönnnu ungur; til vinnu þótti hann vera. þungur. Hann las og kunni fögur fræði, en hafði naumast föt og fæði. Svo brosti mær ein móti honum, fegri öllum öðrmn konum. Svo hvísluðu þau ástarorðum. Það er sama saga’ og forðum. En jötunn kom úr .klettum svörtum og rændi svanna sólarbjörtum. Hann hló og grét af harmi sárum og laugaði blómin ljúfum tárum. Þá kom dís af draumahæðum og skemti honum með skrítnum kvæðum. Hún gaf honum hörpu gulli renda; hann bar hana til æfienda. Frá strengjum heyrðist iiægur kliður fuglakvak og fossaniður. Og aldi'ei hefir ómað fegur sólaróður yndislegur.

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.