Sumargjöf - 01.01.1905, Side 77

Sumargjöf - 01.01.1905, Side 77
Skarpskygni • t • Eftir Jeanne Marni. Miðvikudagsmorgun fyrir ráðaleitunart.ima i móttökustofu lúns unga nafnkunna læknis Henri Lefen. Læknirinn situr á stól og snýr bakinu að glugganum og liorfir brosandi á fagran og braustlegan 25 ára kvenmann, sem stendur fyrir framan liann i laglegum og látlausum búningi. Læknirin n: Þjer viljið ekki tylla yður svo litla stund, Pauline? Pauline: Nei, þakka yður fyrir, jeg hel' eiginlega dálítið annríkt, hr. læknir. Læknirinn: Verið þjer ekki að kalla mig lir. læknir, vina min. Hvað á það að þýða? Pauline: Jeg get ekki kallað yður annað .... Læknirinn: Þvi þá ekki? Pauline: Jeg veit það ekki, en þrátt . . . þrátt fyrir. . . (hún roðnar) á dögunum . . . Mér finst það nærri

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.