Sumargjöf - 01.01.1905, Side 78

Sumargjöf - 01.01.1905, Side 78
76 því eins rangt að nefna yður skímarnafni yðar eins og það, sem . . . þá . . . Læknirinn: Það er að segja að þjer elskið mig ekki framaiy Pauline? Pauline: Ju, jeg elska yður, en . . . Læknirinn: En þjer iðrist . . . Er það það, sem að er? Pauline: Já upp frá því hefur lítið heima verið mér óbærilegt. Læknirinn: Er maðurinn yðar afbrýðissamur við mig? P a u 1 i n e: Maðurinn minn! Nei það veit sá, sem allt veit, hann er yður of þakklátur til þess — því svo vcl stunduðuð þér hann á spítalanum. Hann afbrýðissamur! Maðurinn minn tilbiður yður. Hann talar einungis um yður. Dr. Lefen er allt í öllu. Frangois mundi ánægður leggja lífið í sölurnar fyrir yður. Læknirinn: Hvað er það þá? Pauline: Það er Jean, litli sonur minn. llann ? Læknirinn:

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.