Sumargjöf - 01.01.1905, Page 84

Sumargjöf - 01.01.1905, Page 84
82 Pauline: Hann er aðeins sjö vetra, en hann tekur eptir öllu. Hann athugar allt og skilur allt, og þrátt fyrir líkamslýti sín sér hann allt. Læknirinn: Hvaða líkamslýti? Er hann .... Pauline: Hann er blindur. Hann hefur verið blindur frá fæðingu. Jeg hjelt að þjer vissuð það. Læknirinn: Nei, en jeg hefði getað getið mjer þess til. Vana- leg augu hefðu ekkert sjeð, gátu ekkert sjeð. Maður verður að hafa andans skarpskygni til þess að geta . sjer til ástar okkar. Pauline (titrar): Til þess að geta sjer til hennar og hjálpa mjer undan henni. HINEIK ERLENDS80N.

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.