Sumargjöf - 01.01.1905, Side 87

Sumargjöf - 01.01.1905, Side 87
85 ÞAÐ er sannreynt, að auglýsingaskrum er lítils- virði hjá almenningi. Því hefir verzlun Gunnars Þorbjörnssonar það fyrir meginreglu, að auglýsa sein sjaldnast, en þó veit allui' þom mannn, jafnt innan bæjar sem utan, að beztar og ódýrastar eru hinar fjölbreyttu víntegundir í verzlun Gunnars Þorbjörnssonar, Hafnarstræti, og má þar til nefna hið ágæta kornbreunivín, sem fjöldi manna brúkar umhverfls land alt; tilereinnig Sherry, Cognac, Portvin, Rom, Madeira, Banco, Spritt og ótal tieiri víntegundir, og má bezt um gæðin dæma þá þess er getið, að frá verzlun Gxuinars Þor- björnssonar, Hafnarstræti 4 er ahnent fengin vín og vindlar, þá höfuðstaðarbúar hafa fjölmennar veizlur, danssamkomur eða annan mannfagnað. Korn- og nýlenduvörum, ótal sortum af tóbaki, cigarettum, og fjölbreyttasfn úrval af hinum þegar þjóðkunnu vindlum eru ávalt miklár birgðir af í verzlun Gnnnars Þorbjiirnssonar, Hafnar- stræti 4.

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.