Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Side 89

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Side 89
/ r Arni Ola: Gömul sæfaravísa urinn er þekktur í öllum þjóðfélags- stéttum og siðurinn er aldagamall. — Tóku allir þátt í drykkjunni, eftir skímina? — Já, svo var ætlast til, að með því væri það innsiglað, að hinir nýju væru viðurkenndir af hinum eldri. Það var ekki einstætt, að slík drykkjugildi kæmust á nokkuð hátt stig. Það kom fyrir að vegna slíkra hátíðahalda væri skip látin eiga sig sjálf í tvo eða þrjá daga, og hefði að sjálfsögðu getað leitt til mikilla vandræða. Hollendingar vildu ekki taka á sig neina áhættu í þessu sambandi og lögleiddu því hjá sér algjört bann við hverskonar ,,línuskírn“, á holl- lenzkum skipum. — Hafið þér fundið frásagnir af því að skip hafi farist vegna þessara drykkjugilda „Nei, venjulega er nú veðurfari þannig háttað við miðbaugslínu að þar er logn eða mjög stillt veðrátta. — Hverjir voru það sem höfðu umsjón með skírnarathöfninni? — Venjulega voru það hinir elstu úr hópi skipverja. Yfirmenn skiptu sér sjaldnast af því, og hinir betur fjáðu keyptu sig almennt undan skírninni. Þeir vildu heldur „hænsna“ heldur en leggja virðingu sína að veði við slíkt framferði. En það spaugilega er, að það voru ekki aðeins sjómennirnir og farþeg- arnir sem áttu að skírast, heldur einnig skipin. — Þeim hefir þó ekki verið dýpt þrisvar undir yfirborð? — Nei, en þau urðu í þess stað að ,,hænsna“ og til þess að þvinga skipstjórann til greiðslu ef þess þurfti með, hótuðu skipverjar með bátsmann í fararbroddi, að höggva gallionsmynd skipsins, ef ekki væri gefinn „umgangur11 af skipsins hálfu, sem ávallt bar til ætlaðan árangur. -— Er nokkur vissa fyrir því hven-' ær þessi siður var fyrst tekinn upp á dönskum skipum? — Þær skipadagbækur sem ég hefi farið í gegnum sýna, að dönsk skip hafa fyrst tekið þetta upp um 1725 — 1730, og síðan hefir það verið föst venja. — Var Neptúnus hafður sem tákn- mynd strax í upphafi? — Nei, upprunalega var notuð í Skáldskaparmálum Snorra Sturlusonar er 86. vísan eftir Svein skáld og er hún á þessa leið (þó ekki nema hálf): Þá er elreifar ófu Ægisdætur og tættu föls við frost of alnar fjallgarðs rokur harðar. Um höfundinn vita menn ekki annað en það, að til eru brot úr tveimur öðrum vísum eftir hann. Líklega hefir hann verið uppi á 10. öld, en þó gizka sumir á að hann hafi verið uppi á 11. öld. En hvað um það, vísan er gömul, og enda þótt hún sé komin til ára sinna, er hún enn afbragðs skáldskapur. Með fá- um hnitmiðuðum orðum lýsir hún hamförum stórhríðar og sævar, bregður upp raunverulegri skyndi- mynd af því hvernig þá er að vera á hafi úti. Þetta finnur hver maður sem vísuna les eða heyrir. Og þó er þessi auðskilda vísa ekki jafn auð- skilin og ætla mætti. Mönnum hefir ekki komið saman um hvernig eigi að skýra hana. Sumir taka svo sam- an: — Þá er harðar rokur föls (fann- hvíts) fjallgarðs, of alnar við frost, ófu og tættu elreifar (stormglaðar) Ægisdætur. Aðrir taka saman: — Þá er föls (snjóhvíts) fjallgarð harðar rokur (byljir) ófu og tættu elreifar (stormglaðar) Ægisdætur of alnar við frost. Hér skakkar miklu, eins og sjá má, því að á öðrum staðnum eru fjall- garðsrokurnar taldar „of alnar við frost“, en á seinni staðnum eru Ægis- frönsk fyrirmynd sem nefndist „Sá gamli við línuna“. Það er fyrst um 1750, sem Neptúnus kemur fram í hátíðahöldum þessum ;á brezkum skipum, og hefir þá hinn dygga fylgisvein rakarann með sér. — Hvenær tóku dönsk skip Nep- túnus til fyrirmyndar í hátíðahöld- unum? — Það er fyrst um 1825. dætur hafsjóarnir, holskeflumar) taldar „of alnar við f(rost“. Þetta sýnir að mönnum er merking vís- unnar ekki ljós. „Alnar við frost“ þýðir, getnar borna, fæddar við frost, en í báð- um skýringum virðist sú merking lögð í þetta, að rokurnar eða öld- urnar séu fóstraðar við frost, og virð- ist það þá eiga betur við um rok- urnar heldur en öldurnar, því að þær nærast ekki á frosti. A báðum stöðum er ,,elreifar“ tal- ið eiga við um Ægisdætur og er þýtt stormglaðar. En el er ekki sama og stormur, og því segir Egill Skalla- grímsson, að „jötunn vandar storm- inn) höggvi hafið með elameitli. E1 er hríð. Og reifur er ekki sama og glaður, því svo segir í Hávamálum: Glaður og reifur skyldi gumna hver. Þar þýðir reifur líka æstur, eins og kemur fram í orðinu vígreifur. Það er því afsleppt að þýða „elreifar“ með „stormglaðar“. En sameiginlegur galli á báðum skýringum er sá, að menn hafa mis- skilið eitt orð í vísunni. Það er orð- ið „föls“. Menn hafa talið það lýs— ingarorð, en það er nafnorð. Föl er snjór. Og svo verður þarna kenning: „föls frost“, frosinn snjór, hjarn eða jökull. Og með þetta í huga skal vísan svo tekin upp einu sinni enn: — Þá er elreifar harðar fjallgarðs- rokur, við föls frost of alnar, ófu og tættu Ægisdætur. Skýringin verður svo þessi: — Þá er harðar fjallgarðsrokur, fæddar af jöklum og æstar af eli, ófu og tættu holskeflurnar. Hér fellur allt í ljúfa löð. — Trúðu menn á Neptúnus? — Nei, að sjálfsögðu ekki, en menn þekktu afrsögnina og mynda- styttur af Neptúnusi, því þær urðu víða á vegi sæfarenda, og það er ekki fátítt að sjá Mercúr og Nep- túnus saman — sem táknmynd fyrir verzlun og siglingar. Neptúnus var einnig oft borinn fyrir hópgöngum almennings við ýmis hátíðahöld. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 95
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.