Fíflar - 01.01.1914, Page 13

Fíflar - 01.01.1914, Page 13
12 Heinz þakkaSi fyrir leiSbeiningarnar og hélt áfram. Gamla konan var heima. Hún sat og spann fyrir framan litla húsiS sitt, og lét livíta höfuSiS síga hálf-dottandi ofan í bringuna. ViS hliS hennar sat grár köttur meS grasgrænum augum, sem sleikti á sér lappirnar, malandi. Heinz gekk til gömlu konunnar, lieilsaSi lienni virSulega, og sagSi henni erindi sitt. ,,Eg þekki alt sem viS kemur óminnislind- inni“, mælti skógarkonan, ,,og vil ekki hindra þig frá að bergja af vatni hennar, vesalíngs drengur. Öll sú borgun, sem eg krefst af þér, ef þú vilt fá staup af þessum ágæta drykk, er aS þú framkvæmir fyrir mig fyrst þrjú skyldustörf. ÆtlarSu aS gjöra það ?“ ,, Já, ef eg get“. ,,Eg ætlast ekki til neinna ómögulegra hlixta af þér. Þú byrjar á því aS liöggva niSur skóginn bak viS húsiS mitt. þaS er fyrsta skyldustarfiS“. Hinn ungi maSur samþykti þaS. Gamla konan fékk honum- öxi og fylgdi honum á staSinn. Heinz rétti úr sér og sveiflaði öx- inni, og meS sérhverju höggi, sem hann lijó, hugsaði hann sér aS hann væri aS hæfa keppinaut sinn. Trén féllu til jai'Sar með braki og brestum fyrir hinum aflþrungnu höggum, og brotliljóSið hafSi góS áhrif á hann. Þegar kveld var komið fór Heinz að

x

Fíflar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.