Fíflar - 01.01.1914, Side 14

Fíflar - 01.01.1914, Side 14
13 langa í mat, því hann var orðinn mjög liungr- aður. Hann þurfti ekki lengi aS bíða, því lít úr húsinu kom stúlka, sem setti körfu fulla af mat fyrir liinn þreytta viSarliöggv- ara. Þegar Heinz leit upp augunum, sá hann frammi fyrir sér dásamlega yndislegt andlit í umgjörS af gullnu hári, sem speglaSist í síSustu geislum kveldsóiarinnar. Þetta var dóttir gömlu skógarkonunnar. Hún sendi unga sveininum sorgbitna hlýlegt augnaráS og stóS hjá honum nokkra stund. En þeg- ar hann yrti ekki á hana, gekk hún í burtu. Heinz át og drakk. Svo tíndi hann saman furugreinar og viðannosa til að livílast á, lagðist út af og svaf draumlaust af nóttina. En þegar hann vaknaSi um morguninn, vöknuSu sorgir hans einnig. Hania tók öxina í hönd sér og veitti tr ján- um svo liarSa atlögu, aS skógurinn berg- málaSi hin þungu högg hans í mílu f jarlœgS. Og um aftanskeiS, þegar hin yndisfagra mær færði honum kveldverSinn, þá var Heinz ekki eins sorgbitinn og daginn áður, og vegna þess aS honum fanst hann yrSi aS segja eitthvaS, þá mælti liann : ,,Gott veSur í dag“. Mærin svaraSi: ,,Já, mjög gott veSur“. og svo lineigSi hún sig og fór heim. Þannig liSu sjö dagar, hver öSrum líkur, og á sjönnda deginum hjó Heinz niður sein-

x

Fíflar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.