Fíflar - 01.01.1914, Side 19
18
undan brúnuin þeirra læSast skuggarnir út
yfir dalinn, strax þegar degi fer aS halJa.
,,HvaS er þetta mamma", spurSi lítill
drengur, sem hélt annari hendi í hönd móS-
ur sinnar en benti hinní inn til dalsins.
„HvaS áttu viS, Þráinn minn?“
„Þetta fallega, gylta og bláa, sem er á
lottinu“, svarSi drengurinn.
„Þaö er friSarboginn barniS mitt“, svar-
aói móSirin. „FriSarboginn, sem guS setti
á himininn til þess aS boSa mönnunum aS
hann aldrei framar ætlaSi aö eySa jörSinni
meS vatnsfióSi. Hann er líka merki þess
aS guS er ekki framar reiSur viSmennina“.
„Því var guS einu sinni reiSur viS menn-
ina ?“
„Af því þeir voru orSnir svo voudir“,
svaraSi móSirin. SíSan sagSi liún drengn-
um sínum söguna af fióSinu mikla. Þegar
syndir mannanua voru orönar svo miklar,
aS guS hlaut aS eySa lífinu af jörSunni.
Þegar liudir himinsins opnuSust og vatniS
streymdi látlaust yfir jörSina í fjörutíu daga
og f jörutíu nætur, en vatniS tók langt upp
yfir hæstu f jöll, svo alt sem lífsanda dró á
jöröunni týndist nema þaS, sem í örkinni
var meS Nóa.
„HefSi ekki veriS gaman ef endinn áfriS-
arboganum hefSi veriS hérna, svo hægt
væri aS ganga upp eftir honum og sjá inn
til guSs ? ESa ætli hann sé ekki nógu sterk-
ur? Ur hverju er liann búinn til?“ Allar