Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 19

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 19
18 undan brúnuin þeirra læSast skuggarnir út yfir dalinn, strax þegar degi fer aS halJa. ,,HvaS er þetta mamma", spurSi lítill drengur, sem hélt annari hendi í hönd móS- ur sinnar en benti hinní inn til dalsins. „HvaS áttu viS, Þráinn minn?“ „Þetta fallega, gylta og bláa, sem er á lottinu“, svarSi drengurinn. „Þaö er friSarboginn barniS mitt“, svar- aói móSirin. „FriSarboginn, sem guS setti á himininn til þess aS boSa mönnunum aS hann aldrei framar ætlaSi aö eySa jörSinni meS vatnsfióSi. Hann er líka merki þess aS guS er ekki framar reiSur viSmennina“. „Því var guS einu sinni reiSur viS menn- ina ?“ „Af því þeir voru orSnir svo voudir“, svaraSi móSirin. SíSan sagSi liún drengn- um sínum söguna af fióSinu mikla. Þegar syndir mannanua voru orönar svo miklar, aS guS hlaut aS eySa lífinu af jörSunni. Þegar liudir himinsins opnuSust og vatniS streymdi látlaust yfir jörSina í fjörutíu daga og f jörutíu nætur, en vatniS tók langt upp yfir hæstu f jöll, svo alt sem lífsanda dró á jöröunni týndist nema þaS, sem í örkinni var meS Nóa. „HefSi ekki veriS gaman ef endinn áfriS- arboganum hefSi veriS hérna, svo hægt væri aS ganga upp eftir honum og sjá inn til guSs ? ESa ætli hann sé ekki nógu sterk- ur? Ur hverju er liann búinn til?“ Allar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.