Fíflar - 01.01.1914, Side 26

Fíflar - 01.01.1914, Side 26
25 sem eg þarf aS komast meS undir friSarbog- ann". DauSinn sneri frá en um leió og hann fór drap hann hendi viS fótum Þráins. Næsta dag voru fætur hans ekki eins þolgóSir og þeir áttu aS sér aS vera, hann kendi til þreytu á miSjum degi. Samt hélt hann á- fram þann dag allan,og hina næstu, en loks kom aS því aS fæturnir gátu ekki boriS hann. Hann gat ekki svo mikiS sem komist aS næstu lind til aS fá sér aS drekka. Um leiS og dró af líkamskröftunum þvarr einnig vonin í brjósti hans. Hann baó drottinn alföSur um nýja krafta, en fékk ekki bænheyrzlu. Hann hrópaSi á hjálp mannanna, en þeir gerSu ýmist aS hæSa hann eða þeir liristu höfuSiS vonleysislega, og á svip sumra mátti sjá aS þeir héldu aS hann væri ekki meS öllu viti. Hinir fáu sem vilja höfSu til aS liSsinna honum máttu ekki vera aS því. Tár féllu af augum öldungsins þegar hann hugsaSi um óskirnar sínai, sem hann nú gat ekki komið lengra áleiðis. Þegar kveldkuliS kom, þá fanst honum andardráttur dauSans leika um sig, og örvæntingin gagntók huga hans. ,,Til hvers hefi eg lifaS ?“ hrópaSi hann liástöfum. .,Til hvers hefir þú drottinn al- faSir kallaS mig í þjónustu þína? Til livers liefir þú dregiS friSarbogann á loft, en neit- aS mér um krafta til að komast svo langt aS eg gæti haft hann beint yfir höfSi ? Til

x

Fíflar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.