Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 26

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 26
25 sem eg þarf aS komast meS undir friSarbog- ann". DauSinn sneri frá en um leió og hann fór drap hann hendi viS fótum Þráins. Næsta dag voru fætur hans ekki eins þolgóSir og þeir áttu aS sér aS vera, hann kendi til þreytu á miSjum degi. Samt hélt hann á- fram þann dag allan,og hina næstu, en loks kom aS því aS fæturnir gátu ekki boriS hann. Hann gat ekki svo mikiS sem komist aS næstu lind til aS fá sér aS drekka. Um leiS og dró af líkamskröftunum þvarr einnig vonin í brjósti hans. Hann baó drottinn alföSur um nýja krafta, en fékk ekki bænheyrzlu. Hann hrópaSi á hjálp mannanna, en þeir gerSu ýmist aS hæSa hann eða þeir liristu höfuSiS vonleysislega, og á svip sumra mátti sjá aS þeir héldu aS hann væri ekki meS öllu viti. Hinir fáu sem vilja höfSu til aS liSsinna honum máttu ekki vera aS því. Tár féllu af augum öldungsins þegar hann hugsaSi um óskirnar sínai, sem hann nú gat ekki komið lengra áleiðis. Þegar kveldkuliS kom, þá fanst honum andardráttur dauSans leika um sig, og örvæntingin gagntók huga hans. ,,Til hvers hefi eg lifaS ?“ hrópaSi hann liástöfum. .,Til hvers hefir þú drottinn al- faSir kallaS mig í þjónustu þína? Til livers liefir þú dregiS friSarbogann á loft, en neit- aS mér um krafta til að komast svo langt aS eg gæti haft hann beint yfir höfSi ? Til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.