Fíflar - 01.01.1914, Side 27

Fíflar - 01.01.1914, Side 27
26 hvers gefiS mér allar þessar óskir? Til hvers hefi eg safnaó þeim og geymt þær í hjarta mínu öll þessi ár? ASeins til þess aS þær deyi meS mér; fúni meS holdi mínu og verSi ormum og skorkvikindum aS bráS. Drottinn alfaSir! Hvar er náS þín og misk- unn ? Hvar er gæzka þín og almætti, aS þú skulir láta mig deyja í örvænting yfir- gefinn af öllum ?“ Rétt í því heyrSi hann sagt aS baki sér : „Hvaó gengur aó þér? faóir góSur. Get eg nokkuS hjálpaS þér?“ Öldungurinn leit upp og sá unga stúlku standa aó baki sér. LífsgleSin ljómaSi af svip hennar en barnsleg einlægni og blíSa skein úr augunum. „Eg veit ekki“, svaraSi öldungurinn. „HvaS ert þú aS fara barniS mitt?“ „Eg er á leiS til friSarbogans". „Til friSarbogans, barnið mitt. HvaS heitir þú ? Og hvernig stendur á því aS þú svona ung, skulir vera komin eins langt eins og eg ?“ „Eg lieiti Æska. Eg er ekki komin langt því eg er fædd hérna undir hlíSinni". Öldungurinn strauk hendinni um enniS. „Vilt þú taka óskirnar mínar meS þér, barniS mitt?“ „Já, faSir góður. Eg skal líka sækja þér vatn aS drekka og hjúkra þér eins og eg bezt get“. Örvæntingar og sorgarskýin hurfu nú af

x

Fíflar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.