Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 27

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 27
26 hvers gefiS mér allar þessar óskir? Til hvers hefi eg safnaó þeim og geymt þær í hjarta mínu öll þessi ár? ASeins til þess aS þær deyi meS mér; fúni meS holdi mínu og verSi ormum og skorkvikindum aS bráS. Drottinn alfaSir! Hvar er náS þín og misk- unn ? Hvar er gæzka þín og almætti, aS þú skulir láta mig deyja í örvænting yfir- gefinn af öllum ?“ Rétt í því heyrSi hann sagt aS baki sér : „Hvaó gengur aó þér? faóir góSur. Get eg nokkuS hjálpaS þér?“ Öldungurinn leit upp og sá unga stúlku standa aó baki sér. LífsgleSin ljómaSi af svip hennar en barnsleg einlægni og blíSa skein úr augunum. „Eg veit ekki“, svaraSi öldungurinn. „HvaS ert þú aS fara barniS mitt?“ „Eg er á leiS til friSarbogans". „Til friSarbogans, barnið mitt. HvaS heitir þú ? Og hvernig stendur á því aS þú svona ung, skulir vera komin eins langt eins og eg ?“ „Eg lieiti Æska. Eg er ekki komin langt því eg er fædd hérna undir hlíSinni". Öldungurinn strauk hendinni um enniS. „Vilt þú taka óskirnar mínar meS þér, barniS mitt?“ „Já, faSir góður. Eg skal líka sækja þér vatn aS drekka og hjúkra þér eins og eg bezt get“. Örvæntingar og sorgarskýin hurfu nú af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.