Fíflar - 01.01.1914, Side 30

Fíflar - 01.01.1914, Side 30
29 finnandi elsku til guSs og traust á miskunn lians, koni aS hliSum himnaríkis, os* baS um inngöngu í liiS dýrSlega konungsríki. Þá talaSi rödd fyrir innan hliðiS og sagSi: „HvaSa maSur er þaS, sem ber hér aS dyrum, og livernig voru verk hans á jörS- unni?“ Og rödd ákærandans, (sem viS bækurnar sat), svaraSi, og taldi upp öll illverk manns- ins, en ekki eitt einasta góSverk. Og rödd- in innan viS hliðið sagSi: „Syndarar geta ekki komist inn í ríki liimnanna. — FarSu héSan!“ Þá svaraSi maSurinn : „Herra, eg heyri raustu þína, en auglit bitt sé eg eigi, og ekki heldur veit eg nafn þitt“. Þá svaraSi röddin : „Eg er postulinn Pétur". Og syndarinn mælti: „Miskuna þig yfir mig, Pétur postuli. Minstu breiskleika mannsins og miskunsemi guSs. Varst þú ekki lærisveinn Krists? HeyrSir þú ekki kenningar hans af hans eigin vörum, og hafSir þú ekki dæmi hans aS breyta eftir? Mundu þá hvernig þú sofnaSir alt af, af því augu þín voru þreytt af vöku, þegar liann syrgSi og var harm- fullur í anda, og baS þig þrisvar sinnum aS vaka meS sér og biSja, en fann þig þrisvar sofandi. Svona var þaS meS mig. — Manstu ekki líka þegar þú lofaðir honum

x

Fíflar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.