Fíflar - 01.01.1914, Page 31

Fíflar - 01.01.1914, Page 31
30 aS verSa trúr alt til dauSa, og samt afneit- aóirSu honum þrisvar sinnum, þegar hann var leiddur fram fyrir Kaífas? Svona var þaó meS mig. Minstu þess líka, aS þegar haninn galaSi, þá gekst þú út og grést beisklega. Svona var þaS meS mig. — Þú getur ekki neitaS mér um inngöngu!“ Og röddin innan viS hliSió þagSi. Þá beið syndarinn litla stund, og byrjaSi aftur aS berja, og baS aS hleypa sér inn í ríki himnanna. Og hann heyrSi aSra rödd fyrir innan hliSiS, sem sagSi: ,,Hver er þessi maSur og hvernig var breytni lians á jörSunni?“ Og rödd ákærarans las upp alt synda- registur mannsins, en nefndi ekki eitt ein- asta góSverk. En raustin innan viS hliSiS sagói: „FarSu héSan ! ASrir eins syndarar og þú, geta ekki verið meS okkur í Paradís !“ Þá sagSi syndarinn : „Herra, eg heyri raustu þína, en eg sé þig eigi, og ekki heldur veit eg nafn þitt“. Og röddin svaraSi: „Eg er DavíS, konungur og spámaSur11. En syndarinn örvænti ekki, og fór eigi burtu frá hliSi himnaríkis, en sagSi : ,, Miskuna þig yfir mig DavíS konungur ! Minstu breiskleika mannsins og guSs misk- unar. Guó elskaSi þig og hóf þig upp með- al mannanna. Þú áttir alt: konungdóm,

x

Fíflar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.