Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 31

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 31
30 aS verSa trúr alt til dauSa, og samt afneit- aóirSu honum þrisvar sinnum, þegar hann var leiddur fram fyrir Kaífas? Svona var þaó meS mig. Minstu þess líka, aS þegar haninn galaSi, þá gekst þú út og grést beisklega. Svona var þaS meS mig. — Þú getur ekki neitaS mér um inngöngu!“ Og röddin innan viS hliSió þagSi. Þá beið syndarinn litla stund, og byrjaSi aftur aS berja, og baS aS hleypa sér inn í ríki himnanna. Og hann heyrSi aSra rödd fyrir innan hliSiS, sem sagSi: ,,Hver er þessi maSur og hvernig var breytni lians á jörSunni?“ Og rödd ákærarans las upp alt synda- registur mannsins, en nefndi ekki eitt ein- asta góSverk. En raustin innan viS hliSiS sagói: „FarSu héSan ! ASrir eins syndarar og þú, geta ekki verið meS okkur í Paradís !“ Þá sagSi syndarinn : „Herra, eg heyri raustu þína, en eg sé þig eigi, og ekki heldur veit eg nafn þitt“. Og röddin svaraSi: „Eg er DavíS, konungur og spámaSur11. En syndarinn örvænti ekki, og fór eigi burtu frá hliSi himnaríkis, en sagSi : ,, Miskuna þig yfir mig DavíS konungur ! Minstu breiskleika mannsins og guSs misk- unar. Guó elskaSi þig og hóf þig upp með- al mannanna. Þú áttir alt: konungdóm,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.