Fíflar - 01.01.1914, Síða 38

Fíflar - 01.01.1914, Síða 38
37 vegna varS æfi hennar aS bera skuggalit hinnar húmdöpru nætur. II. Landfarsóttin gengur, kóleran geysar. DauSinn ber ekki lotningu fyrir neinum. Hann beygir sig livorki fyrir frægS né auSi. Hinir ríku flýja út á landsbygSina, en hvaS stoöar þaS? — Klara hjúkrunarkona — eSa ,,Systir“ Klara, eins og hún nú er kölluS — er í húsi prófessorsins, sem er umgirt un- aöslegum skemtigaröi fram viS hinn blá- djúpa, skógum kringda sæ. Prófessorinn er víSfrægur maSur, en landfarsóttin hefir hremt hann, og á hinu háa, gufuglega enni er skrifuS rún dauSans. í öSru he bergi hvílir konau hans, hin glaSlega, yngsta dóttir bankhafans. Klara hjúkrunarkona kemur út frá henni, eftir aS hafa breitt ná- hjúpinn yfir hana. Tvö höfug tár hrynja af augum hennar niSur á hjúpinn. Nú stendur hún viS legurúmiö hans. Hann horfir á hana undrandi augum. Þung stuna rís upp frá brjósti hans. Hann leitar eftir hendi liennar og horfir fram aS dyrunum, í áttina að stofu konu sinnar. ,,Hún er komin heim“, segirKlara hjúkr- unarkona meS skjálfandi röddu í hálfum hljóSum. Fleira gat hiín ekki mælt, og féll á kné við kvíluna, Hún varS aS gráta, — leyfa társtraumnum aS br jótast út! — Hann liorfir á hana, þegar hún lyftir upp tárvotu

x

Fíflar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.