Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 38

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 38
37 vegna varS æfi hennar aS bera skuggalit hinnar húmdöpru nætur. II. Landfarsóttin gengur, kóleran geysar. DauSinn ber ekki lotningu fyrir neinum. Hann beygir sig livorki fyrir frægS né auSi. Hinir ríku flýja út á landsbygSina, en hvaS stoöar þaS? — Klara hjúkrunarkona — eSa ,,Systir“ Klara, eins og hún nú er kölluS — er í húsi prófessorsins, sem er umgirt un- aöslegum skemtigaröi fram viS hinn blá- djúpa, skógum kringda sæ. Prófessorinn er víSfrægur maSur, en landfarsóttin hefir hremt hann, og á hinu háa, gufuglega enni er skrifuS rún dauSans. í öSru he bergi hvílir konau hans, hin glaSlega, yngsta dóttir bankhafans. Klara hjúkrunarkona kemur út frá henni, eftir aS hafa breitt ná- hjúpinn yfir hana. Tvö höfug tár hrynja af augum hennar niSur á hjúpinn. Nú stendur hún viS legurúmiö hans. Hann horfir á hana undrandi augum. Þung stuna rís upp frá brjósti hans. Hann leitar eftir hendi liennar og horfir fram aS dyrunum, í áttina að stofu konu sinnar. ,,Hún er komin heim“, segirKlara hjúkr- unarkona meS skjálfandi röddu í hálfum hljóSum. Fleira gat hiín ekki mælt, og féll á kné við kvíluna, Hún varS aS gráta, — leyfa társtraumnum aS br jótast út! — Hann liorfir á hana, þegar hún lyftir upp tárvotu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.