Fíflar - 01.01.1914, Síða 41

Fíflar - 01.01.1914, Síða 41
40 og því litlar líkur til þess aS aSrir gætu læknaS ósamræmi þetta. En honum liugkvæmdist annaS ráS, og þaS tók hann. Hann fór meS fiSluna sína til manns, sem lék á liljóSfæri, til þess aS vita hvort eklci væri hægt aS stilla liana viS það. En streng- ur hjartans gat ekki samhljómast neinum tón. Allir liinír strengirnir á fiólunni óm- iiSu í fullu samræmi við raddbylgjur hljóS- færisins. Hann einan, var ómögulegt aS stilla. HljóSfæraleikarinn sagSi aS hann væri falskur. Þá var vini mínum nóg boSiS. Hann lék ekki aftur meS hljóSfæraleikar- anum. En frá streng hjartans, einum, ómuSu angurblíSir, sorgþrungnir tónar gegnum rökkurloftiS í litlu stofunni, sem viS sátum í. Og það kveld man eg vin minn hafa snortið dýpst tilfinningar hjarta míns. Hann fór til þriggja hljóSfæraleikara meS fiSluna sina, en aldrei tókst að stilla streng hjartans viS neitt hljóSfæri — viS neinn streng. Vinur minn hætti samspilinu. ÞaS var vegna strengs hjartans. En þess meira elskaSi vinur minn hann. Eg sit enn þá marga kveldstundina hjá honum vini mínum. Hann spilar enn þá á fiSluna sína, en mest spilar liann á streng hjartans, einan.

x

Fíflar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.