Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 41

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 41
40 og því litlar líkur til þess aS aSrir gætu læknaS ósamræmi þetta. En honum liugkvæmdist annaS ráS, og þaS tók hann. Hann fór meS fiSluna sína til manns, sem lék á liljóSfæri, til þess aS vita hvort eklci væri hægt aS stilla liana viS það. En streng- ur hjartans gat ekki samhljómast neinum tón. Allir liinír strengirnir á fiólunni óm- iiSu í fullu samræmi við raddbylgjur hljóS- færisins. Hann einan, var ómögulegt aS stilla. HljóSfæraleikarinn sagSi aS hann væri falskur. Þá var vini mínum nóg boSiS. Hann lék ekki aftur meS hljóSfæraleikar- anum. En frá streng hjartans, einum, ómuSu angurblíSir, sorgþrungnir tónar gegnum rökkurloftiS í litlu stofunni, sem viS sátum í. Og það kveld man eg vin minn hafa snortið dýpst tilfinningar hjarta míns. Hann fór til þriggja hljóSfæraleikara meS fiSluna sina, en aldrei tókst að stilla streng hjartans viS neitt hljóSfæri — viS neinn streng. Vinur minn hætti samspilinu. ÞaS var vegna strengs hjartans. En þess meira elskaSi vinur minn hann. Eg sit enn þá marga kveldstundina hjá honum vini mínum. Hann spilar enn þá á fiSluna sína, en mest spilar liann á streng hjartans, einan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.