Fíflar - 01.01.1914, Side 43

Fíflar - 01.01.1914, Side 43
42 til fágætan lit og málaSi, en þegar tímar liSu upplitaSist myndin. Annar las í gömlu bókunum, og bjó til sjaldgæfan og ágætan lit, en þegar hann fór aS mála úr honum, varS hann daufur og ógreinilegur, En málarinn hélt áfram aS mála. Alt af varó mynd hans rauSari og rauð- ari, og málarinn varð hvítari og hvítari. Seinast fundu þeir hann dauSan fyrir fram- an myndina sína. Hinir málararnir horfSu ofan í krukkurnar og deiglurnar, en þeir fundu ekkert, sem þeir höfðu ekki sjálfir. En þegar þeir afklæddu hann. til þess aS færa hann í líkhjúpinn, þá sáu þeir fyr- ir ofan vinstra brjóstiS, merki eftir sár. — ÞaS var gamalt sár, sem hlýtur að hafa veriS þar alla hans æú, því barmarnir voru gamlir og harSnaSir upp. En dauSinn, sem innsiglar alla hluti, hafSi dregiS brúnirnar saman og lokaS því. Þeir grófu hann. Og enn þá fór fólkiS fram og aftur, segjandi: „Hvaðan gat hann náS þessum lit“. Og þaS bar svo við,aS eftir nokkurn tíma var málarinn gleymdur, en — myndin lians lifSi. Þ. Þ. Þ.

x

Fíflar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.