Fíflar - 01.01.1914, Side 45

Fíflar - 01.01.1914, Side 45
44 Kunningi hans varS truflaSur og flýtti sér aS samþykkja alt meS heimskingjanum. „MikiS ósköp er þessi bók falleg !“ sagSi annar kunningi viS heimskingjann um ný- útkomna bók. „Hamingjan hjálpi þér !“ hrópaði lieimsk- inginn. ,,Þessi bók er hand-ónýt. ÞaS er ekki ein einasta ný hugsun í henni. Allir vita þetta. Veist þú þaS ekki ? Ó, þú ert á eftir tímanum". Og þessi kunningi hans varS líka truflaS- ur, og hann einnig samsinti heimskingj- anum. „MikiS ágætis göfugmenni er hann vinur minn N. N. “, sagSi annar maSur vió heimsk- ingjann. „GuS komi til !“ hrópaSi heimskinginn. „Hann er alþektur fantur, Hann hefir svikiS og prettaS öll sín skyldmenni. Hver er sá sem veit þaS ekki ? Þú ert á eftir tímanum". Og þessi maSur samþykti þaS, sem heimskinginn sagSi, og yfirgaf vin sinn. Þannig lagaSar athugasemdir gjörSi heimskinginn viS alla, ef eitthvað eSa ein- hver, var lofaSur í nærveru hans. Stund- um bætti hann viS : „Trúir þú enn þá á vanavaldiS?" Svo kom sá timi aS fólkiS talaSi um heimskingjann þannig: „Þvílíkur þó mannhatari ! En hann

x

Fíflar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.