Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 45

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 45
44 Kunningi hans varS truflaSur og flýtti sér aS samþykkja alt meS heimskingjanum. „MikiS ósköp er þessi bók falleg !“ sagSi annar kunningi viS heimskingjann um ný- útkomna bók. „Hamingjan hjálpi þér !“ hrópaði lieimsk- inginn. ,,Þessi bók er hand-ónýt. ÞaS er ekki ein einasta ný hugsun í henni. Allir vita þetta. Veist þú þaS ekki ? Ó, þú ert á eftir tímanum". Og þessi kunningi hans varS líka truflaS- ur, og hann einnig samsinti heimskingj- anum. „MikiS ágætis göfugmenni er hann vinur minn N. N. “, sagSi annar maSur vió heimsk- ingjann. „GuS komi til !“ hrópaSi heimskinginn. „Hann er alþektur fantur, Hann hefir svikiS og prettaS öll sín skyldmenni. Hver er sá sem veit þaS ekki ? Þú ert á eftir tímanum". Og þessi maSur samþykti þaS, sem heimskinginn sagSi, og yfirgaf vin sinn. Þannig lagaSar athugasemdir gjörSi heimskinginn viS alla, ef eitthvað eSa ein- hver, var lofaSur í nærveru hans. Stund- um bætti hann viS : „Trúir þú enn þá á vanavaldiS?" Svo kom sá timi aS fólkiS talaSi um heimskingjann þannig: „Þvílíkur þó mannhatari ! En hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.