Fíflar - 01.01.1914, Page 47

Fíflar - 01.01.1914, Page 47
þorsteinn Þ. ÞORSTEINSSON: LAUN SKÁLDSINS. I. I smádal einum bjó einu sinni skáld. I dalnum bjuggu fjórir aSrir bændur. Einn þeirra var fátækur, annarríkur, þriSji gáfaSur og sá f jórSi var heimskur. Þegar vormorguninn kom og hin hækkandi sól skein yfir dalinn og bræddi burtu snjó- inn — og sunnanblærinn andaSi hlýjum lífskrafti yfir frjóangana smáu, sem hófu höfuS og herSar upp frá hvílurúmi sínu, og fluttu morgunbænir sínar meS upplyftum liöndum til föóur ljóssins og lífsins — þá varS andi skáldsins hrifinn af djúpri lotn- ingu fyrir yndisleik vorsins. Og hann sveif á vængjum tilfinninganna um himingeima samhljómsins, út aS hinum eilíf-djúpa sæ hugmyndanna. Þar féllu bárurnar kryst- alsskærar upp aS strönd óSsins, og hann settist niSur í f jörinni og söng um vorið.

x

Fíflar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.