Fíflar - 01.01.1914, Page 49

Fíflar - 01.01.1914, Page 49
48 hins hreimtöfrandi söngs. Nú fann hann sjálfan sig, sitt fegursta og dýpsta, í óði skáldsins. Demant lífs hans, sem áður var hulinn, skein nú og blikaSi fyrir augum lians og sendi þúsundir ljósgeisla í allar átt- ir. Nýtt líf streymdi um æðar gáfaSa bónd- ans, og hann söng og var sæll. Og heimski bóndinn söng. Ekki vegna þess aS hann í rauninni skildi sönginn, heldur af því aS hinir bændurnir sungu hann. En þegar hann loksins var búinn aS læra liann, þá þótti honum hann láta svo vel í eyr- um, aS hann söng hann á hverjum degi. Honum fanst hann hvísla svo undarlega einhverju skrítnu aS sér, sem hann ekki skildi, en sem hann þó hafSi gaman af og líkaSi vel aS heyra. „Eg held mér leiddist ekki aS syngja þetta til dómsdags“, sagði heimski bóndinn og söng. Sólin hækkaSi á lofti. ÞaS var hásumar- dagur. Geislarnir og rósirnar fléttuSu sig- ursveiga úr ljósi og blómum yflr allan dal- inn. Fuglarnir sungu tilverunni lof og dýrS. AlstaSar var líf og ljós. Og andi skáldsins varS snortinn af hinni himnesku dýrS hinnar f ullþroskuSu náttúru. Hann klæddi sig í silkihjúp andvarans og sveif yfir dalinn; talaSi viS grösin og blóm- in, lækina og sólskiniS, fiSrildin og fuglana — og öll sögSu þau lionum inndæl æfintýri úr töfraheimi lífsins. En þegar hann kom

x

Fíflar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.