Fíflar - 01.01.1914, Page 56

Fíflar - 01.01.1914, Page 56
55 vinurinn minn !“ — Tárin streynidu niSur kinnarnar. ÞaS glitraSi tár í auga hins deyjandi manns. Hann leit yfir baSstofuna sína litlu og skuggalegu, sem þau höfSu í sex ár aliS aldur sinn í. Þar var ekkert aS sjá nema hina gömlu, beru viSi og módökka moldar- veggi. Fátækt og örbirgS mændu þar út úr hverju horni. ,,Jú, margt og mikiS. — Eg skil þér og börnunum ekkert eftir — ekkert — ekkert — Guð hjálpi mér !11 Hann reyndi aS lyfta hendinni upp, en hún var of máttfarin til þess. „Haltu í hendina á mér, góSa, meSan eg er aS deyja. — Svona! — Ó, þetta er svo þægilegt11. Alt í einu var eins og ljósi frá nýrri’hugs- un brygSi fyrir í augum liins deyjandi manns. ,,Máske — máske, ef þeir finna aS eitt- livaS sé variS í ljóSin mín, að þeir sjái þér borgiS gegnum lífiS — framvegis — þaó er svo þungt........“ Hann fékk hóstakviSu og varS aS þagna. Konan þrýsti hendi hans og hagræddi hon- um, en sagSi ekki neitt. Eftir litla stund. bráSi af honum aftur, svo að hann gat talaS. „FærSu mér börnin — eg ætla aS kyssa þau í seinasta sinn“. Konan bar börnin sofandi til hans, og

x

Fíflar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.