Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 56

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 56
55 vinurinn minn !“ — Tárin streynidu niSur kinnarnar. ÞaS glitraSi tár í auga hins deyjandi manns. Hann leit yfir baSstofuna sína litlu og skuggalegu, sem þau höfSu í sex ár aliS aldur sinn í. Þar var ekkert aS sjá nema hina gömlu, beru viSi og módökka moldar- veggi. Fátækt og örbirgS mændu þar út úr hverju horni. ,,Jú, margt og mikiS. — Eg skil þér og börnunum ekkert eftir — ekkert — ekkert — Guð hjálpi mér !11 Hann reyndi aS lyfta hendinni upp, en hún var of máttfarin til þess. „Haltu í hendina á mér, góSa, meSan eg er aS deyja. — Svona! — Ó, þetta er svo þægilegt11. Alt í einu var eins og ljósi frá nýrri’hugs- un brygSi fyrir í augum liins deyjandi manns. ,,Máske — máske, ef þeir finna aS eitt- livaS sé variS í ljóSin mín, að þeir sjái þér borgiS gegnum lífiS — framvegis — þaó er svo þungt........“ Hann fékk hóstakviSu og varS aS þagna. Konan þrýsti hendi hans og hagræddi hon- um, en sagSi ekki neitt. Eftir litla stund. bráSi af honum aftur, svo að hann gat talaS. „FærSu mér börnin — eg ætla aS kyssa þau í seinasta sinn“. Konan bar börnin sofandi til hans, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.