Fíflar - 01.01.1914, Síða 57

Fíflar - 01.01.1914, Síða 57
56 hinar fölu föSurvarir snertu rjóSu kinnarn- ar óvitanna ungu. „VeriSþiS sæl, elsku blessuS börnin mín!“ mælti liann í skjálfandi rómi. ,,0g eg vona aS þiS fyrirgefiS honum föSur ykkar, þegar þiS hafið vit á, þótt hann hafi gert lítiS til aó tryggja framtíS ykkar“. Hann reyndi aö renna grátvotum augum sínum til konu sinnar, og hélt áfram : ,,Þú skilur mig og hefir altaf skilið mig og fyrirgefiS mér, og eg veit, ef aS þín missir ekki viS, þá læturSu börnin okkar skilja þaS líka, aS þaS var bara af löngun— djúpri meSfæddri þrá, sem eg elskaSi svo undur, undur heitt, aS eg hugsaSi ekki betur fyrir högurn þeirra“. ,,Ó, elskan mín, talaSu ekki svona. Þú veizt aS sambúSin meS þér, þrátt fyrir alt basliS, hefir veriS sólskinsdagar lífs míns, og minningin um þig, og börnin mín, verSur þaS eina í lífinu, sem eg elska. — Ó, þú mátt ekki segja þetta“, mælti hún og átti bágt meS aS tala fyrir ekka. ,,AS eins aS mér finst, aS þaS hafi veriS breytt ranglega viS þig. Þú hefir gefiS öSrum þaS bezta, og það eina sem þú áttir, en aldrei hlotiS laun, heldur tómt vanþakkiæti. Og svo verSurSu aS deyja frá mér svona ungur“. Hún lagSi tárvotan vangann upp aS kinn hans á koddanum og kysti liann. ,,Ó, hjartáS mitt, hjartaS mitt!“ livíslaSi liann, frekar en hann segSi þaS upphátt.

x

Fíflar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.