Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 57

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 57
56 hinar fölu föSurvarir snertu rjóSu kinnarn- ar óvitanna ungu. „VeriSþiS sæl, elsku blessuS börnin mín!“ mælti liann í skjálfandi rómi. ,,0g eg vona aS þiS fyrirgefiS honum föSur ykkar, þegar þiS hafið vit á, þótt hann hafi gert lítiS til aó tryggja framtíS ykkar“. Hann reyndi aö renna grátvotum augum sínum til konu sinnar, og hélt áfram : ,,Þú skilur mig og hefir altaf skilið mig og fyrirgefiS mér, og eg veit, ef aS þín missir ekki viS, þá læturSu börnin okkar skilja þaS líka, aS þaS var bara af löngun— djúpri meSfæddri þrá, sem eg elskaSi svo undur, undur heitt, aS eg hugsaSi ekki betur fyrir högurn þeirra“. ,,Ó, elskan mín, talaSu ekki svona. Þú veizt aS sambúSin meS þér, þrátt fyrir alt basliS, hefir veriS sólskinsdagar lífs míns, og minningin um þig, og börnin mín, verSur þaS eina í lífinu, sem eg elska. — Ó, þú mátt ekki segja þetta“, mælti hún og átti bágt meS aS tala fyrir ekka. ,,AS eins aS mér finst, aS þaS hafi veriS breytt ranglega viS þig. Þú hefir gefiS öSrum þaS bezta, og það eina sem þú áttir, en aldrei hlotiS laun, heldur tómt vanþakkiæti. Og svo verSurSu aS deyja frá mér svona ungur“. Hún lagSi tárvotan vangann upp aS kinn hans á koddanum og kysti liann. ,,Ó, hjartáS mitt, hjartaS mitt!“ livíslaSi liann, frekar en hann segSi þaS upphátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.