Fíflar - 01.01.1914, Side 59

Fíflar - 01.01.1914, Side 59
58 syngja, syngja, syngja. — Og eg var svo barnalegur aS halda, aS eg gæti lifaS á því. — Já, og meir aS segja öSlast auS og frægS fyrir það. — En eg átti aS vita betur. — ÞaS var heimska ! — AlþýSumaSurinn á aS vinna með höndunum. — Ef hann lætur ginnast af draumórum tilfinninganna, skilur hann enginn — eSa mjög fáir, og hann sveltir sig og sína, meSan nágrannarir leika sér aS ljóSunum hans og dæma hann liart og strangt fyrir fátækt og leti. — Eg veit það ! — 0, eg veit þaS ! ‘1 ,, Og mitt í æskudraumunum mætti eg þér og elskaSi þig. — Ó, þær inndælu, ástríku stundir ! — Þá gat eg ekki hætt aS syngja, og svo söng eg um þig og alt sem fagurt var — alt sem eg sá — alt sem mig dreymdi. — Allir vildu heyra þaS, læra þaS og syngja þaS. — Sjálfur hafSi eg unun af því og mér fanst eg þá líka veita öSrum ánægju meS því.....En þaS var rangt.......og þð vildi eg þér og börnunum vel. ...Eg lield, ef eg fengi að halda áfram aS lifa, aS eg gæti samt ekki hætt — ekki hætt aó syngja.........“ Þungur ofsabylur gekk yfir baSstofuna, svo þaS brakaSi og hvein í gömlu hálffúnu viSunum, en svo leiS hann yfir. HiS deyjandi skáld lyfti höfSinu lítiS eitt frá koddanum, og hvíslaói svo lágt, aS þaS rétt heyrSist: ,,HeilsaSu vorinu frá mér, þegar þaS

x

Fíflar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.