Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 59

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 59
58 syngja, syngja, syngja. — Og eg var svo barnalegur aS halda, aS eg gæti lifaS á því. — Já, og meir aS segja öSlast auS og frægS fyrir það. — En eg átti aS vita betur. — ÞaS var heimska ! — AlþýSumaSurinn á aS vinna með höndunum. — Ef hann lætur ginnast af draumórum tilfinninganna, skilur hann enginn — eSa mjög fáir, og hann sveltir sig og sína, meSan nágrannarir leika sér aS ljóSunum hans og dæma hann liart og strangt fyrir fátækt og leti. — Eg veit það ! — 0, eg veit þaS ! ‘1 ,, Og mitt í æskudraumunum mætti eg þér og elskaSi þig. — Ó, þær inndælu, ástríku stundir ! — Þá gat eg ekki hætt aS syngja, og svo söng eg um þig og alt sem fagurt var — alt sem eg sá — alt sem mig dreymdi. — Allir vildu heyra þaS, læra þaS og syngja þaS. — Sjálfur hafSi eg unun af því og mér fanst eg þá líka veita öSrum ánægju meS því.....En þaS var rangt.......og þð vildi eg þér og börnunum vel. ...Eg lield, ef eg fengi að halda áfram aS lifa, aS eg gæti samt ekki hætt — ekki hætt aó syngja.........“ Þungur ofsabylur gekk yfir baSstofuna, svo þaS brakaSi og hvein í gömlu hálffúnu viSunum, en svo leiS hann yfir. HiS deyjandi skáld lyfti höfSinu lítiS eitt frá koddanum, og hvíslaói svo lágt, aS þaS rétt heyrSist: ,,HeilsaSu vorinu frá mér, þegar þaS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.