Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Page 18

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Page 18
Verið að draga línuna eftir beitingu á sjómannadaginn. Það Gömul mynd frá fiskmati í Bolungarvík. Líklega tekin 1930, eða er Hávarður Olgeirsson, skipstjóri á Dagrúnu, sem dregur. þar umbil. Matið hefur verið framkvæmt úti við Lækjarbrún. ungarvík hátíðlegur haldinn, svo sem fyrr segir. Þessi fyrsti sjómannadagur Bol- víkinga hófst með því, að sjómenn gengu fylktu liði til Hólskirkju og hlýddu á prédikun hjá sóknar- prestinu, séra Páli Sigurðssyni. Var síðan aftur gengið fylktu liði frá krikju, en um kvöldið var skemmtun í I.O.G.T.-húsinu. Skemmtunina setti Finnbogi Bernódusson og Karlakór Bol- ungarvíkur söng undir stjórn séra Páls Sigurðssonar, en síðan var dans stiginn fram undir morgun. Eitthvað á þessa leið má lýsa upphafi sjómannadagsins á Bol- ungarvílk. Og án efa hefur verið staðið að þessum degi á svipað- an hátt víða um land. Þó hygg ég, að Bolvíkingar hafi þarna nokkra sérstöðu, en hún er sú, að dagur- inn er ekki í beinum tengslum við sérstök félög er hér starfa, heldur er sjómannadagurinn haldinn af starfandi sjómönnum, sem héreru á hverjum tíma. Þeir kjósa degin- um stjórn, en t.d. stéttarfélögin koma þar ekki við sögu. Segja má að þetta sé einhvers- konar lýðræði, en menn hafa þó skyldur, en félagsgjöld greiða menn ekki til sjómannadagsins. — Hvernig hefur veturinn gengið fyrir sjósókn og útgerð? — Þetta hefur verið örðugur vetur og langur. Og svo misstum við lika dýrt skip, eins og alþjóð er kunnugt, Hafrúnu sem strandaði undir Stiga. Þótt vitaskuld sé það aðalatrið- ið, þegar svona atburðir gerast, að ekki verði líftjón, eða slys á mönnum, þá er þetta óneitanlega áfall fyrir byggðarlagið. Hér munar um góð skip, sem og á öðrum stöðum. Saga Bolungarvíkur — Saga útgerðar í Bolungarvík er orðin löng. — Já hún er það. Þuríður sundafyllir nam hér land, að því er sögur herma og síðan hafa skip líklega gengið héðan, meira og minna. Þótt búskaparland sé all- gott hér í dölunum, þá snýst mannlífið hér um sjósókn, sem var og er lífbjörgin. Segja má að Magnús Kristjánsson og Einar Guðfinnsson. Magnús var lengi fánaberi á sjómannadaginn, en liann var lengi formaður í Bolung- aník. Hann var þekktur sjómaður og góður glímumaður. Einar Guðfinnsson hefur sem kunnugt er verið einn merkasti útgerðar- maður landsins um sína daga. 18 SJÓMANNADSGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.