Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Qupperneq 18

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Qupperneq 18
Verið að draga línuna eftir beitingu á sjómannadaginn. Það Gömul mynd frá fiskmati í Bolungarvík. Líklega tekin 1930, eða er Hávarður Olgeirsson, skipstjóri á Dagrúnu, sem dregur. þar umbil. Matið hefur verið framkvæmt úti við Lækjarbrún. ungarvík hátíðlegur haldinn, svo sem fyrr segir. Þessi fyrsti sjómannadagur Bol- víkinga hófst með því, að sjómenn gengu fylktu liði til Hólskirkju og hlýddu á prédikun hjá sóknar- prestinu, séra Páli Sigurðssyni. Var síðan aftur gengið fylktu liði frá krikju, en um kvöldið var skemmtun í I.O.G.T.-húsinu. Skemmtunina setti Finnbogi Bernódusson og Karlakór Bol- ungarvíkur söng undir stjórn séra Páls Sigurðssonar, en síðan var dans stiginn fram undir morgun. Eitthvað á þessa leið má lýsa upphafi sjómannadagsins á Bol- ungarvílk. Og án efa hefur verið staðið að þessum degi á svipað- an hátt víða um land. Þó hygg ég, að Bolvíkingar hafi þarna nokkra sérstöðu, en hún er sú, að dagur- inn er ekki í beinum tengslum við sérstök félög er hér starfa, heldur er sjómannadagurinn haldinn af starfandi sjómönnum, sem héreru á hverjum tíma. Þeir kjósa degin- um stjórn, en t.d. stéttarfélögin koma þar ekki við sögu. Segja má að þetta sé einhvers- konar lýðræði, en menn hafa þó skyldur, en félagsgjöld greiða menn ekki til sjómannadagsins. — Hvernig hefur veturinn gengið fyrir sjósókn og útgerð? — Þetta hefur verið örðugur vetur og langur. Og svo misstum við lika dýrt skip, eins og alþjóð er kunnugt, Hafrúnu sem strandaði undir Stiga. Þótt vitaskuld sé það aðalatrið- ið, þegar svona atburðir gerast, að ekki verði líftjón, eða slys á mönnum, þá er þetta óneitanlega áfall fyrir byggðarlagið. Hér munar um góð skip, sem og á öðrum stöðum. Saga Bolungarvíkur — Saga útgerðar í Bolungarvík er orðin löng. — Já hún er það. Þuríður sundafyllir nam hér land, að því er sögur herma og síðan hafa skip líklega gengið héðan, meira og minna. Þótt búskaparland sé all- gott hér í dölunum, þá snýst mannlífið hér um sjósókn, sem var og er lífbjörgin. Segja má að Magnús Kristjánsson og Einar Guðfinnsson. Magnús var lengi fánaberi á sjómannadaginn, en liann var lengi formaður í Bolung- aník. Hann var þekktur sjómaður og góður glímumaður. Einar Guðfinnsson hefur sem kunnugt er verið einn merkasti útgerðar- maður landsins um sína daga. 18 SJÓMANNADSGSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.