Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Page 23

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Page 23
slík aðstaða fyrirhuguð, auk af- nota af sundlaug fyrir íbúa sér- hannaðra einbýlis- og raðhúsa fyrir aldraða og öryrkja, sem byggð verða á einni hæð og stað- sett skammt frá þjónustumiðstöð- inni. Byrjað verður á bygginga- framkvæmdum á þessu ári. í Danmörku er svo komið, að þessi stefna er að ná vaxandi fylgi og eru jafnvel raddir uppi um það, að innan 20 ára verði ekki byggð fleiri hjúkrunarheimili í þeirri mynd, sem nú er gert. í stað þess verði sú umönnum, eftirlit og hjúkrun, sem í dag fer fram á dýr- um stofnunum, flutt heim í eigin húsnæði hins aldraða. Þar í landi hafa sveitarfélögin tekið að sér al- farið þjónustu við aldraða og byggingar fyrir þá, en slíkt fyrir- komulag, sem hér er lýst, er nú til reynslu þar. Allt húsnæði er þó í eigu sveitarfélaganna sjálfra og ýmissa sjálfseignarstofnana. í landi sem okkar, þar sem íbúðir eru að langmestu leyti í eigu einstaklinganna er sjálfsagt að gefa þeim tækifæri þegar aldur færist yfir að eiga áfram sitt eigið húsnæði, en þá hannað sérstak- lega fyrir þá sem háaldraðir verða, m.a. með nýtískulegum öryggis- búnaði og aðgangi að marghátt- aðri þjónustu og félagslegri að- stöðu. Því hafa Sjómannadags- samtökin stigið enn eitt skrefið fram á við og bjóða einstakling- um, félögum og samtökum að eignast slíkar íbúðir í næsta ná- grenni við Hrafnistu, Hafnarfirði, en þar hefur bæjarstjórn Garða- bæjar afhent samtökunum ágætt Páll Grímsson, frá Nesi: Páll þar og á árum fló, útí sogum Hrauna, þorsk úr togar keilu-kró, kongur Vogamanna. „Farsæl“ siglir, Hrönn þótt há heldur grett sé orðin, og næsta yglin aldan blá yfir skvettis borðin. Þórarinn Einarsson, af Eyrar- bakka: Þolir ei inni Þórarinn þegar hinn er róinn, fokku-linna lángefinn lætur finna sjóinn. „Sæbjörg“ skríður Skeljungs völl, skurk þótt hríðar geri, gegnum stríðu straumaföll, stefnir fríðum kneri. byggingarland til þessara fram- kvæmda. Þegar hafa þær vonir verið látnar í ljósi að í framtíðinni verði lóð Hrafnistu í Reykjavík fullnýtt á þennan hátt. Þorkell Þorkelsson, af Eyrar- bakka: Laginn, hýr og hugrakkur, hnýsu-snýr á móinn, Þorkell stýrir Þorkelsbur, þóftu-dýri um sjóinn. Siglir „Fengur“ salta Dröfn, sveinar strengja á ránum. Þeir hafa lengi í Þorlákshöfn þekt hans gengi á sjónum. b. Suðurvör: Gísli Gíslason, frá Hjalla: Gísli sver á síla-tjöm siglir byrinn snjalla, keyra gerir báru-bjöm, bóndi fyr á Hjalla. „Hafjór“ þrekinn brýtur best báru- hola falda, bylur skekur borða-hest, brjóstin skolar alda. Formannavísur SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 23

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.