Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Síða 23

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Síða 23
slík aðstaða fyrirhuguð, auk af- nota af sundlaug fyrir íbúa sér- hannaðra einbýlis- og raðhúsa fyrir aldraða og öryrkja, sem byggð verða á einni hæð og stað- sett skammt frá þjónustumiðstöð- inni. Byrjað verður á bygginga- framkvæmdum á þessu ári. í Danmörku er svo komið, að þessi stefna er að ná vaxandi fylgi og eru jafnvel raddir uppi um það, að innan 20 ára verði ekki byggð fleiri hjúkrunarheimili í þeirri mynd, sem nú er gert. í stað þess verði sú umönnum, eftirlit og hjúkrun, sem í dag fer fram á dýr- um stofnunum, flutt heim í eigin húsnæði hins aldraða. Þar í landi hafa sveitarfélögin tekið að sér al- farið þjónustu við aldraða og byggingar fyrir þá, en slíkt fyrir- komulag, sem hér er lýst, er nú til reynslu þar. Allt húsnæði er þó í eigu sveitarfélaganna sjálfra og ýmissa sjálfseignarstofnana. í landi sem okkar, þar sem íbúðir eru að langmestu leyti í eigu einstaklinganna er sjálfsagt að gefa þeim tækifæri þegar aldur færist yfir að eiga áfram sitt eigið húsnæði, en þá hannað sérstak- lega fyrir þá sem háaldraðir verða, m.a. með nýtískulegum öryggis- búnaði og aðgangi að marghátt- aðri þjónustu og félagslegri að- stöðu. Því hafa Sjómannadags- samtökin stigið enn eitt skrefið fram á við og bjóða einstakling- um, félögum og samtökum að eignast slíkar íbúðir í næsta ná- grenni við Hrafnistu, Hafnarfirði, en þar hefur bæjarstjórn Garða- bæjar afhent samtökunum ágætt Páll Grímsson, frá Nesi: Páll þar og á árum fló, útí sogum Hrauna, þorsk úr togar keilu-kró, kongur Vogamanna. „Farsæl“ siglir, Hrönn þótt há heldur grett sé orðin, og næsta yglin aldan blá yfir skvettis borðin. Þórarinn Einarsson, af Eyrar- bakka: Þolir ei inni Þórarinn þegar hinn er róinn, fokku-linna lángefinn lætur finna sjóinn. „Sæbjörg“ skríður Skeljungs völl, skurk þótt hríðar geri, gegnum stríðu straumaföll, stefnir fríðum kneri. byggingarland til þessara fram- kvæmda. Þegar hafa þær vonir verið látnar í ljósi að í framtíðinni verði lóð Hrafnistu í Reykjavík fullnýtt á þennan hátt. Þorkell Þorkelsson, af Eyrar- bakka: Laginn, hýr og hugrakkur, hnýsu-snýr á móinn, Þorkell stýrir Þorkelsbur, þóftu-dýri um sjóinn. Siglir „Fengur“ salta Dröfn, sveinar strengja á ránum. Þeir hafa lengi í Þorlákshöfn þekt hans gengi á sjónum. b. Suðurvör: Gísli Gíslason, frá Hjalla: Gísli sver á síla-tjöm siglir byrinn snjalla, keyra gerir báru-bjöm, bóndi fyr á Hjalla. „Hafjór“ þrekinn brýtur best báru- hola falda, bylur skekur borða-hest, brjóstin skolar alda. Formannavísur SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.